Blog records: 2007 N/A Blog|Month_10

16.10.2007 13:02

Frábærasta myndband í heimi

Halló!

Fyrir alla þá fjölmörgu sem koma reglulega hingað inn og þyrstir í meira af mínu stórbrotna bloggi er ég hér með smá glaðning.

Þetta er besta myndband í öllum heiminum. Allt við þetta er frábært, gaurinn sem lítur út eins og He-man, lagið, textinn, fötin sem þau eru í að ógleymdum danshópnum sem fylgir og sannarlega tímamóta dansrútínunni þeirra.

Njótið vel


  • 1
Today's page views: 1474
Today's unique visitors: 7
Yesterday's page views: 309
Yesterday's unique visitors: 49
Total page views: 284504
Total unique visitors: 39054
Updated numbers: 19.12.2025 22:24:26