20.01.2006 21:46
Nýtt upphaf
Jæja, nú er ég búinn að fá meira en nóg af þessu blog.central rugli og
það fyrir löngu síðan. Líst mun betur á þetta system og það er ekki
amalegt að geta haft almennilega myndaalbúm. Sérstaklega þegar litli
kallinn okkar og nýja myndavélin verða komin í hús. Hef annars ekki
meira að segja í bili nema að ég er kominn í frí fram að fæðingarorlofi
og mæti því ekki í vinnuna fyrr en eftir 9 vikur. Það er ljúft.
En bið að heilsa, látið heyra í ykkur.
Dóri
En bið að heilsa, látið heyra í ykkur.
Dóri
Flettingar í dag: 461
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 121
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 229515
Samtals gestir: 35037
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 20:12:16