Færslur: 2006 Október

27.10.2006 18:37

And now...Þetta er John Cleese. Hann á afmæli í dag. Til hamingju með daginn John Cleese!

Annars er allt gott að frétta af okkur og svona. Bara stuð.

Mér finnst ótrúlega merkilegt að meirihluti jarðarbúa virðast hafa afskaplega mikil tilfinningaleg tengsl við hvali. Ég skil það ekki. Ég sé ekki hvað gerir hvali merkilegri en önnur dýr...

En talandi um Kárahnjúkavirkjun... er ég virkilega sá eini sem gæti ekki verið meira sama?

Og að lokum... þrípunktarnir í þessari... færslu... eru... í boði... Benedikts Lafleur... ... ...

Kv.
Dóri
  • 1
Flettingar í dag: 22
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 71692
Samtals gestir: 14364
Tölur uppfærðar: 6.12.2023 02:52:49