23.01.2006 18:36
Ljóðaupplestur
Ég er að fara að lesa upp ljóð á morgun. Í MS af öllum stöðum. Ég verð þar í góðum hópi en dagskránna má sjá hér. Það var hann Arngrímur
sem bað mig um að vera í þessum fríða hópi og held ég að þetta lofi
bara góðu og verður eflaust hin mesta skemmtun. Þetta er örugglega opið
fyrir alla ef einhver hefur áhuga á að kíkja.
Skrifað af Halldór
Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 197025
Samtals gestir: 31613
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 15:28:24