25.01.2006 21:10
Myndavélin komin
Við fórum áðan og keyptum okkur myndavélina. Þurfum samt að bíða í ca.
9 tíma í viðbót þangað til rafhlaðan er fullhlaðin. En það koma vonandi
ferskar bumbumyndir á morgun.
Hversu mikil snilld eru annars My name is Earl þættirnir?
Hversu mikil snilld eru annars My name is Earl þættirnir?
Skrifað af Halldór
Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 121
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 229523
Samtals gestir: 35037
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 20:40:17