29.01.2006 21:36
Allt rólegt
Ekkert í gangi ennþá. Við erum búin að vera að klára að koma okkur
fyrir, einhver smáatriði sem eru enn eftir. Ætli hann komi nokkuð fyrr
en við erum búin að alveg öllu. Hengdum upp vegghillur og ljós í dag.
Annars veit ég ekki hvað ég á að segja meira. Við bíðum bara.
Skrifað af Halldór
Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 805
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 199846
Samtals gestir: 31741
Tölur uppfærðar: 10.4.2025 05:19:01