26.02.2006 00:23
Afmælisflöh!
Halló fólk,
ég bið ykkur að afsaka þögnina en þannig er mál með vexti að kerfið hrundi eftir að ég setti inn spurninguna í síðustu færslu því allir vildu bjóða okkur í Eurovision partí. Kaldhæðni? Ég veit það ekki. Í öllu falli er nægur tími til að velta fyrir sér hugsanlegum Eurovisionpartíum.
Hins vegar á ég afmæli á mánudaginn og því verður boðið upp á bollukaffi uppí Suðurás á morgun, sunnudag. Veglegar veitingar og Frosti til sýnis. Engin sérstök tímasetning en allir velkomnir. Það er að segja allir sem þekkja okkur eitthvað.
Takk fyrir
ég bið ykkur að afsaka þögnina en þannig er mál með vexti að kerfið hrundi eftir að ég setti inn spurninguna í síðustu færslu því allir vildu bjóða okkur í Eurovision partí. Kaldhæðni? Ég veit það ekki. Í öllu falli er nægur tími til að velta fyrir sér hugsanlegum Eurovisionpartíum.
Hins vegar á ég afmæli á mánudaginn og því verður boðið upp á bollukaffi uppí Suðurás á morgun, sunnudag. Veglegar veitingar og Frosti til sýnis. Engin sérstök tímasetning en allir velkomnir. Það er að segja allir sem þekkja okkur eitthvað.
Takk fyrir
Skrifað af Halldóri
Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 197054
Samtals gestir: 31619
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 18:50:05