09.02.2007 14:00

ammlis



Jæja, minni alla á kosninguna hér til vinstri. Það verður spennandi að sjá úrslitin úr þeirri könnun. Endilega látið vita hvað þið kusuð og hvers vegna.

Annars fer nú að líða að stóra afmælinu, maður verður kvartaldar gamall þann 27. febrúar. Okkur datt í hug að bjóða í afmæli og hafa 90's þema. Allir að mæta í neonfötum og blasta 2 unlimited, Haddaway og fleiri ódauðlega snillinga. Hvernig líst fólki á það? Látið heyra í ykkur með það.

Kveðja,
Dóri
Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 197054
Samtals gestir: 31619
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 18:50:05