18.02.2007 12:13

Til hamingju Ásdís og Kári!



Jæja, ég er búinn eignast lítinn frænda. Hann kom í heiminn í fyrradag. Við heimsóttum hann í gær og hann er ekkert smá sætur. Ásdís og Kári eru ótrúleg heppin að eiga svona gullmola. Þið getið smellt á myndina til að fá fleiri myndir og við setjum okkar myndir inn á heimasíðu Frosta við fyrsta tækifæri.

Kveðja,
Dóri
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 247895
Samtals gestir: 37235
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 11:33:00