26.02.2007 16:21

Amos Lee



Þetta er Amos Lee. Hann er frekar svalur tónlistarmaður. Hef reyndar ekki hlusta mjög mikið á hann en það sem ég hef heyrt er mjög gott. Þannig að ef einhver er að spá í að gefa mér afmælisgjöf þá sting ég t.d. upp á þessu eða þessu.

Svo er auðvitað lágmarkskurteisi að láta vita ef þú kýst Nei, ég er með gyllinæð í kosningunni hér til hliðar. Hver kaus það?

Kveðja,
Dóri
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 247895
Samtals gestir: 37235
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 11:33:00