14.12.2007 22:14

Meira jólastuð



Hvað segiði, einhver búin/n að smakka jóladrykkinn minn? Eru kannski allir að bíða eftir að ég setji inn gagnrýni. Hún kemur á næstu dögum.

Í tilefni þess að nú eru 10 dagar til jóla (og vondumyndakvöld!!!) set ég inn einn skemmtilegan hlekk. Smellið á myndina fyrir ofan til að komast á síðu sem hefur að geyma hvorki meira né minna en 101 jólavideo sem hægt er að horfa á í gegnum internetið. Vissulega misskemmtileg en margir gullmolar þarna sem pumpa upp jólaskapið.

Dórakveðja, Jóli
Flettingar í dag: 487
Gestir í dag: 133
Flettingar í gær: 169
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 214810
Samtals gestir: 33098
Tölur uppfærðar: 24.5.2025 12:11:28