21.12.2007 13:48
Af grínistum
Meira um Tim Vine. Hann er svona eins og afmælispartýtrúðsútgáfan af Steven Wright. Sannarlega ekki jafnfyndinn og Wright. Persónulega finnst mér hann fyndnari í þáttunum en uppistandinu en hann á sín móment.
Talandi um útgáfur af Steven Wright, hér eru fleiri útgáfur af honum.
Jimmy Carr er Posh útgáfan af Steven Wright
Mitch Hedberg er hasshausaútgáfan af Steven Wright
Demetri Martin er leikskólaútgáfan af Steven Wright
Larry the Cable Guy er ekki fyndinn!!!
Talandi um útgáfur af Steven Wright, hér eru fleiri útgáfur af honum.
Jimmy Carr er Posh útgáfan af Steven Wright
Mitch Hedberg er hasshausaútgáfan af Steven Wright
Demetri Martin er leikskólaútgáfan af Steven Wright
Larry the Cable Guy er ekki fyndinn!!!
Skrifað af Halldóri
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 268307
Samtals gestir: 38245
Tölur uppfærðar: 27.10.2025 03:13:43
