24.12.2007 00:12

Jólin



Þar sem 24. desember er kominn langar mig til að óska ykkur öllum gleðilegra jóla.

Það virtist vera sem Silent Night hér fyrir neðan hafi ekki skilað sér að fullu en ég er búinn að bæta úr því. Nú færðu allt lagið með því að smella á Tom Waits myndina hér fyrir neðan. Getur líka valið Skrár hér til hliðar og þar er lagið líka auk annarra góðra jólalaga.
Flettingar í dag: 361
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 197089
Samtals gestir: 31627
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:11:37