04.01.2008 19:22

Fyrsta færsla ársins



Jæja, bara komið nýtt ár. Og þessi sæta stelpa á afmæli í dag, til hamingju Silja!

Ég var að fara yfir myndirnar af henni á myspace til að finna mynd til að setja með þessari færslu og þær eru nokkrar fáránlega flottar. Er að hugsa um að hafa textann ekki mikið lengri en setja þess í stað inn nokkrar myndir í viðbót af afmælisbarninu til að monta mig aðeins af því hvað ég á fáránlega sæta kærustu sem myndast vel



















Afmæliskveðja,
Dóri heppni
Flettingar í dag: 361
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 197089
Samtals gestir: 31627
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:11:37