14.01.2008 09:14
You Crazy Beaver!
Wulffmorgenthaler er fyndið stöff. Mæli með því, sérstaklega þessum beaver karakter, hann er æði.
Annar karakter sem er algjör snilld er Dennis Moore. Hann er úr 11. þætti 3. seríu Monty Python's Flying Circus.
Vantar reyndar lokin á atriðinu en samt fáránlega fyndið. Mæli með restinni af þessu atriði.
Ég var samt að googla Dennis Moore og datt þá niður á þennan hressa kall:

Þetta er sem sagt Dennis Moore, þingmaður fyrir Kansasríki í Bandaríkjunum. Smellið á myndina til að komast á síðuna hans. Merkilegt, merkilegt.
Skrifað af Halldóri
Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 169
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 214783
Samtals gestir: 33091
Tölur uppfærðar: 24.5.2025 11:02:45