04.07.2008 00:36
For I am a raindog too
Ég trúi því ennþá ekki almennilega að ég sé að fara á Tom Waits tónleika í enda þessa mánaðar. Spenntur? Það er understatement of the year.
Sérstaklega þegar ég er búinn að liggja slefandi yfir setlistum af tónleikunum hjá honum og sjá að hann er að taka 20-25 lög á hverjum tónleikum.
Hver hefði til dæmis eitthvað á móti svona tónleikum?
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Lucinda/Ain't Goin Down to the Well
Way Down in the Hole
Falling Down
All the World is Green
Chocolate Jesus
Cemetery Polka
Sins of My Father
16 Shells from a Thirty-Ought Six
Trampled Rose
Cold Cold Ground
November
Black Market Baby
Hoist That Rag
Lucky Day
Innocent When You Dream
Lost in the Harbour
Lie to Me
Misery is the River of the World
Big in Japan
Dirt in the Ground
Make it Rain
Jesus Gonna Be Here
Eyeball Kid
House Where Nobody Lives
Time
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Tónleikar haldnir þann 28. júní í Ohio Theatre, Columbus.
Ekki hefur spennan svo minnkað eftir að myndbönd af tónleikum fóru að detta inn á youtube. Ég hugsa að eftir 2-3 vikur verði ekki hægt að ná miklu sambandi við mig. Eigum við að ræða þetta eitthvað frekar?
Þetta er af tónleikum 26. júní. Annars hefjast tónleikarnir hans yfirleitt einhvern veginn svona:
Einhver sem toppar þetta? Hélt ekki. Svo fáum við líka svona stemningu frá honum:
10 ár síðan ég byrjaði að hlusta á kappann og loksins loksins fæ ég að sjá hann á tónleikum. Hallelúja!!
Sérstaklega þegar ég er búinn að liggja slefandi yfir setlistum af tónleikunum hjá honum og sjá að hann er að taka 20-25 lög á hverjum tónleikum.
Hver hefði til dæmis eitthvað á móti svona tónleikum?
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Lucinda/Ain't Goin Down to the Well
Way Down in the Hole
Falling Down
All the World is Green
Chocolate Jesus
Cemetery Polka
Sins of My Father
16 Shells from a Thirty-Ought Six
Trampled Rose
Cold Cold Ground
November
Black Market Baby
Hoist That Rag
Lucky Day
Innocent When You Dream
Lost in the Harbour
Lie to Me
Misery is the River of the World
Big in Japan
Dirt in the Ground
Make it Rain
Jesus Gonna Be Here
Eyeball Kid
House Where Nobody Lives
Time
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Tónleikar haldnir þann 28. júní í Ohio Theatre, Columbus.
Ekki hefur spennan svo minnkað eftir að myndbönd af tónleikum fóru að detta inn á youtube. Ég hugsa að eftir 2-3 vikur verði ekki hægt að ná miklu sambandi við mig. Eigum við að ræða þetta eitthvað frekar?
Þetta er af tónleikum 26. júní. Annars hefjast tónleikarnir hans yfirleitt einhvern veginn svona:
Einhver sem toppar þetta? Hélt ekki. Svo fáum við líka svona stemningu frá honum:
10 ár síðan ég byrjaði að hlusta á kappann og loksins loksins fæ ég að sjá hann á tónleikum. Hallelúja!!
Skrifað af Halldóri
Flettingar í dag: 361
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 197089
Samtals gestir: 31627
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:11:37