12.07.2008 16:36

Smá mont



Kom í póstinum í gær.

Hér má annars sjá fróðlegar upplýsingar um túrinn til þessa. Til dæmis:
- Tom Waits hefur spilað 63 lög á þeim 13 tónleikum sem búnir eru
- einu lögin sem hann hefur spilað á öllum tónleikunum eru opnunarlagið Lucinda/Ain't going down to the well og Way Down in the Hole
- á hverjum einustu tónleikum hefur hann flutt a.m.k. eitt lag sem hann hefur ekki tekið áður á túrnum
- þessi 63 lög koma af 16 mismunandi plötum og skiptast þannig:
Orphans: 5
Real Gone: 8
Alice: 2
Blood Money: 5
Mule Variations: 9
Black Rider: 2
Bone Machine: 7
Big Time: 1
Frank's Wild Years: 3
Rain Dogs: 9
Swordfishtrombones: 4
Heartattack and Vine: 2
Blue Valentine: 1
Small change: 3
Night On Earth: 1
Healing The Divide: 1

Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 197054
Samtals gestir: 31619
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 18:50:05