27.07.2008 22:50
Event Reminder
Þegar ég opnaði gmailinn minn á fimmtudag blasti við mér fyrirsögnin:
Event Reminder: Tom Waits
Póstur frá Ticketmaster. Ég gat ekki annað en glott dáldið, eins og það þurfi að minna mig á þetta.
Annars alveg fáránlega stutt í þetta, ekki á morgun heldur hinn förum við út og á miðvikudagskvöldið sjáum við Tom Waits.
Svo þurfum við að finna okkur eitthvað að gera fram á mánudag þegar við komum heim aftur. Lúxusvandamál.
Event Reminder: Tom Waits
Póstur frá Ticketmaster. Ég gat ekki annað en glott dáldið, eins og það þurfi að minna mig á þetta.
Annars alveg fáránlega stutt í þetta, ekki á morgun heldur hinn förum við út og á miðvikudagskvöldið sjáum við Tom Waits.
Svo þurfum við að finna okkur eitthvað að gera fram á mánudag þegar við komum heim aftur. Lúxusvandamál.
Skrifað af Halldóri
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 247895
Samtals gestir: 37235
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 11:33:00