04.12.2008 00:30
Jóla
Styttist í jólin, ég fór við það tækifæri að rifja upp gamla jólabloggtakta. Rakst á þessa færslu síðan í fyrra
http://www.123.is/halldor/blog/record/173611/
og svo auðvitað þessa, good times
http://www.123.is/halldor/blog/record/181922/
verst að það vantar allar myndirnar sem ég notaði til að skrásetja þennan stórkostlega viðburð.
Ég vona að jólin verði góð hjá öllum þetta árið. Mér finnst einhvern veginn eins og jólastemningin núna sé melankólískari (gott orð, ég veit) en áður útaf kreppunni og óvissunni sem núna ríkir. Kannski er það bara ég.
Þá er bara um að gera að leita á náðir fjölskyldu og góðra vina, hlusta á góða jólatónlist, borða góðan jólamat og njóta þess að vera til.
Hér er yndislegt jólalag. Travis fer vel með þetta Joni Mitchell lag, River heitir það.
http://www.123.is/halldor/blog/record/173611/
og svo auðvitað þessa, good times
http://www.123.is/halldor/blog/record/181922/
verst að það vantar allar myndirnar sem ég notaði til að skrásetja þennan stórkostlega viðburð.
Ég vona að jólin verði góð hjá öllum þetta árið. Mér finnst einhvern veginn eins og jólastemningin núna sé melankólískari (gott orð, ég veit) en áður útaf kreppunni og óvissunni sem núna ríkir. Kannski er það bara ég.
Þá er bara um að gera að leita á náðir fjölskyldu og góðra vina, hlusta á góða jólatónlist, borða góðan jólamat og njóta þess að vera til.
Hér er yndislegt jólalag. Travis fer vel með þetta Joni Mitchell lag, River heitir það.
Skrifað af Halldóri
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 169
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 214429
Samtals gestir: 32988
Tölur uppfærðar: 24.5.2025 06:19:14