11.03.2009 16:11

Fjör í bloggheimum

Sælt veri fólkið,

ætli einhver kíki ennþá hingað inn? Allavega er ég búinn að skella inn Twitternum mínum hér til hliðar og stefni á að setja eitthvað meira hérna inn. Twitter er snilld, aðallega út af snillingum eins og þessum, þessum og þessum.

Átti annars góða helgi, fórum í sveitina og svona. Var í fríi í 5 daga sem er aldrei leiðinlegt.

Öfunda líka Önnu litlu systur mína, frétti af henni að borða grillaðan hádegismat í 20 stiga hita. Hér rétt slefar hann yfir frostmark á góðum degi og alltaf eitthvað sem kemur í veg fyrir grillaðan hádegismat.
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 196730
Samtals gestir: 31581
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:12:18