Færslur: 2007 Janúar

26.01.2007 21:27

Hinn mikli bloggari



Sælt veri fólkið og takk fyrir síðast.

Gleðilegt ár og allt það. Ekkert smá sem maður er nú duglegur við bloggið eða þannig.

Ég er allavega kominn í nýja vinnu. Farinn að vinna fyrir Símann. Tæknileg aðstoð í gegnum síma. Það er hresst. Góður andi og gott fyrirtæki. Það er gott.

Er að missa mig yfir HM í handbolta þessa dagana. Helvíti eru þeir góðir.

Hvað er annars að frétta? Slysast einhver enn inn á þessa síðu?

Kveðja,
Dóri
  • 1
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 196730
Samtals gestir: 31581
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:12:18