Færslur: 2008 Apríl
29.04.2008 16:08
Back to the future
Sælt veri fólkið.
Við erum flutt í Kópavoginn, Ásbraut 3. Ekkert nema gott um það að segja. Er búinn að mála fullt og skrúfa saman fáránlega mikið af Ikeavörum. Lítur vel út. Endilega kíkið í heimsókn.
Við Silja kíktum á Back to the Future I og II um daginn. Klassamyndir.
Crispin Glover hlýtur samt að teljast einhver sérstakasti listamaðurinn á svæðinu. Tékkið á þessu skemmtilega myndbroti t.d.
Og hér er eitt skemmtilegt lag með Tom Wilson, gaurnum sem lék Biff í BttF myndunum.
Við erum flutt í Kópavoginn, Ásbraut 3. Ekkert nema gott um það að segja. Er búinn að mála fullt og skrúfa saman fáránlega mikið af Ikeavörum. Lítur vel út. Endilega kíkið í heimsókn.
Við Silja kíktum á Back to the Future I og II um daginn. Klassamyndir.
Crispin Glover hlýtur samt að teljast einhver sérstakasti listamaðurinn á svæðinu. Tékkið á þessu skemmtilega myndbroti t.d.
Og hér er eitt skemmtilegt lag með Tom Wilson, gaurnum sem lék Biff í BttF myndunum.
Skrifað af Halldóri
- 1
Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 169
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 214525
Samtals gestir: 33020
Tölur uppfærðar: 24.5.2025 07:23:46