Færslur: 2008 Maí
29.05.2008 19:57
og oftar en tvisvar
Þessi maður verður í Phoenix Park, Dublin 30. júlí n.k. Þar verð ég líka.
Skrifað af Halldóri
28.05.2008 10:19
Sumt þarf að segja oftar en einu sinni
30. júlí verð ég í Dublin að sjá þennan mann á tónleikum
Skrifað af Halldóri
27.05.2008 10:29
Hvað ætlar þú að gera 30. júlí nk.?
Ég verð allavega í Dublin að sjá þennan mann á tónleikum...
Skrifað af Halldóri
05.05.2008 17:05
YESSSSS!!!!
Djöfull sem einn maður getur verið svalur
Hægt að sjá meira á www.tomwaits.com
Annars er slúðrið á götunni að auk þess að hann sé að fara að túra USA og Evrópu sé kallinn að fara að gefa út nýja plötu í sumar... það væri sannarlega snilld.
Hægt að sjá meira á www.tomwaits.com
Annars er slúðrið á götunni að auk þess að hann sé að fara að túra USA og Evrópu sé kallinn að fara að gefa út nýja plötu í sumar... það væri sannarlega snilld.
Skrifað af Halldóri
- 1
Flettingar í dag: 95
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 97
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 270577
Samtals gestir: 38384
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 12:20:15
