Færslur: 2008 Október
29.10.2008 10:16
Snilld
Þetta myndband er nokkuð fönký og lagið undarlega skemmtilegt.
Þetta líka:
Þetta líka:
Skrifað af Halldóri
24.10.2008 15:22
Tom Waits
Já, alveg rétt... ég sá Tom Waits í sumar. Það var snargeðveikt. Dublin er líka ótrúlega nett borg, mæli með henni.
Svona byrjuðu tónleikarnir:
Lag sem skildi mig eftir dofinn af gæsahúð og með tár í augum var samt þetta lag, Dirt in the Ground:
Goddammit hvað mig langar aftur á Waits tónleika.
Annars er það í fréttum að mig langar ekkert sérlega mikið að búa á þessu skeri lengur. Við Silja erum að íhuga það alvarlega að flytja þegar færi gefst (sennilega eftir ár til eitt og hálft). Valið stendur eins og er á milli Svíþjóðar og Kanada.
Kveðja, Dóri
Svona byrjuðu tónleikarnir:
Lag sem skildi mig eftir dofinn af gæsahúð og með tár í augum var samt þetta lag, Dirt in the Ground:
Goddammit hvað mig langar aftur á Waits tónleika.
Annars er það í fréttum að mig langar ekkert sérlega mikið að búa á þessu skeri lengur. Við Silja erum að íhuga það alvarlega að flytja þegar færi gefst (sennilega eftir ár til eitt og hálft). Valið stendur eins og er á milli Svíþjóðar og Kanada.
Kveðja, Dóri
Skrifað af Halldóri
- 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 588
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 227224
Samtals gestir: 34240
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 04:03:53